Breiðdalssetur ses - Gamla Kaupfélagið - Sæberg 1 - 760 Breiðdalsvík - Kt. 620311-1110 - info(hjá)bdsetur.is

Safnið er lokað yfir veturinn en reynt er að opna fyrir hópa og vísindamenn ef pantað er með góðum fyrirvara, með tölvupósti  eða í síma 862 4348.

Geology of east icelandBreiðdalssetur ses á Breiðdalsvík hefur gefið út bók um jarðfræði Austurlands, bókin er á ensku og aðalhöfundur er Martin Gasser jarðfræðingur, sem var starfsmaður Breiðdalsseturs 2012 til 2017. Meðhöfundar eru auk Christu Feucht fv. forstöðumanns Breiðdalsseturs  fjórir þekktir íslenskir jarðvísindamenn.

Bókin er fræðirit, en jafnframt er efni hennar auðskilið og aðgengilegt fyrir alla sem áhuga hafa á jarðfræði Austurlands. Í bókinni, sem er um 160 bls.  er fjöldi mynda og skýringamynda, alls um 190 myndir.

Hægt er að panta bókina hér á síðunni og verður hún þá send í pósti ásamt greiðsluupplýsingum.  Einnig er hægt að kaupa bókina hjá Hákoni Hanssyni á Breiðdalsvík, sími 475 6648.

Sýnishorn úr bókinni má sjá hér.

Ef frekari upplýsinga er óskað má senda fyrirspurn á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Sumarstarfi Breiðdalsseturs 2019 lauk með málþingi 7. september. 


Safnið verður ekki opið í vetur. Þó er mögulegt að taka á móti hópum, ef þeir tilkynna komu með góðum fyrirvara. 
Einnig reynum við alltaf að sýna jarðfræðingum safnið ef nokkur kostur er: 
Vinsamlegast sendið póst á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. eða hringið í síma 862 4348.

Breiðdalssetur

Breiðdalssetur

Jarðfræði

Jarðfræði

Walker

Walker

Fréttir

Silfurberg

Silfurberg

Málvísindi

Málvísindi

Sagan

Sagan

Viðburðir