Bernskublíð Breiðdalsvik - Brot úr sögu þorps
Laugardaginn 14. júlí 2012 kl. 14:00 opnar formlega ný sýning í Breiðdalssetri á Breiðdalsvík.
Sýningin verður opin alla daga í sumar frá kl. 10:30 - 18:00.
Verum öll hjartanlega velkomin.
Safnið er lokað yfir veturinn en reynt er að opna fyrir hópa og vísindamenn ef pantað er með góðum fyrirvara, með tölvupósti eða í síma 862 4348.
Laugardaginn 14. júlí 2012 kl. 14:00 opnar formlega ný sýning í Breiðdalssetri á Breiðdalsvík.
Sýningin verður opin alla daga í sumar frá kl. 10:30 - 18:00.
Verum öll hjartanlega velkomin.