Walker að halda fyrirlestur um eldfjöll og flikruberg í Auckland, Nýja Sjálandi í kringum 1980.
Hér má sjá ljósmyndir af Walker og samstarfsmönnum hans í gegnum árin
Kennarinn Walker vinstra megin og Þorvaldur Þórðarson, núna prófessor við HÍ, í miðju sem nemandi. Myndin er tekin á Hawaii árið 1992.
Listi um gögn G.P.L. Walkers í Breiðdalssetri
Nokkrar myndir af munum Walkers
Móttaka Walker-gagna frá Bretlandi til Breiðdalsvíkur í ágúst 2008, mynd eftir Braga Björvinsson
LISTI YFIR MYNDSKEIÐ FRÁ WALKER - filmurnar eru geymdar í Kvikmyndasafni Íslands í Hafnarfirði.
Listamenn, sérfræðingar á sviði myndgreiningar, voru í Breiðdalssetri og klipptu saman 5-mín-myndskeið úr u.þ.b. 10 klst myndefni sem til er í Breiðdalssetri
Það sem þeir segja eftir einnar viku vinnu með efnið:
"It takes more than guts to peer into an erupting volcano... Or to stand beside a river of lava moving at 40mph... Or to gaze at a cloud of tephra larger than any skyscraper. It could even be said that in doing these things it's not just the earth's stomach that you witness but your own insides, your human guts and sense of scale. During the later years of his life, George Walker turned to investigating active volcanos as a way to perpetuate and develop the then little-known science of rheology (the study of fluid dynamics). Walker used cinematic technologies to record his rigorous explorations of lava flow, and only now have his films been rediscovered and preserved for the public to share in his life's work. With an eye for the unlikely and ineffable, artists Curtis Tamm (USA) and Hermione Spriggs (UK) reopen the unseen cinematic and textual archives of George Walker. Through a collaboration with Breiðdalssetur, geology center, the artists work with Walker's archive as a way to engage the literal and metaphysical implications raised by the groundbreaking work of this scarcely known geologist."
Styrkt af "The Arts Council England International Development Fund" & Byggðastofnun
Walker skildi eftir sig kennsluefni í Honolulu, þegar hann flutti aftur til Englands fyrir 20 árum. Starfsmaður Breiðdalsseturs fór til Hawaii í mars 2016 og gekk frá sýnum Walkers til flutnings. Sýnin (2 bretti) eða 1,3 t, voru í rúma tvo mánuði á leiðinni og var siglt yfir hálft Kyrrahafið, í gegnum Panama skurðinn yfir á Atlantshaf, til Rotterdam og loks þaðan til Íslands. Sýnin eru frá eldfjöllum alls staðar að úr heiminum, en aðallega af Kyrrahafssvæðinu. Starfsmönnum Háskólans í Hawaii eru færðar þakkir fyrir alla aðstoðina.
Gögn í Honolulu Hawaii, mars 2016:
Sendingin komin til Breiðdalsvíkur, maí 2016:
Í ár hefði G.P.L. Walker orðið níræður. Í tilefni þess verður haldið afmæliskaffi 2. mars og málþing í Breiðdalssetri laugardaginn 5. mars kl 13:30. Þar flytja þrír jarðfræðingar stutt erindi, meðal annars um "Jarðhitaleit á Austurlandi." Þeir Ármann Höskuldsson, Ómar Bjarki Smárason & Þorvaldur Þorðarson.
Iceland 1958 part 1 - part 2 - part 3 - part 4
Iceland 1959 part 1 - Iceland 1959 extra documents
Mynd tekin á Námaskarði, Mývatn 1956. Leiðangursfélagar: Peter Ibbotson, Malcolm Mc Queen & Ian Carmichael
-
- Skrá yfir rit Walkers
- Nokkrar greinar á rafrænu formi:
- Blake-Wilson-Smith-Walker-1992-Waimihia-magma-eruption-Taupo-NZ.pdf
- Booth-Walker-1973-Ash deposits Etna 1971.pdf
- Canon-Walker-Herrero-1995-Magnetic-fabric-Xitl-Mexico.pdf
- Clough-Wright-and-Walker-1981-giant-pumice-Mexico.pdf
- Clough-Wright-Walker-1981-Giant pumice-bed-Mexico.pdf
- Dagley-P-et-al-Walker-1967-Geomagnetic-plarity-zones-Iceland.pdf
- Froggatt-Walker-et-al-1981- Taupo European Sunsets.pdf
- Gibson and Walker 1963 Some composite rhyolite-basalt lavas and related composite dykes in eastern Iceland.pdf
- Gibson-Kinsman-Walker-1966-Geology of the Fáskrúðsdsfjörður area-ilovepdf-compressed.pdf
- Gretar-jonsson-Steingervingur-Vopnafirði.3gpp
- Herrero-Bervera, Walker et al 1996 Reversals E-Iceland.pdf
- Herrero-Bevara-Walker-1999-Paleomagnetic study-eastern Iceland.pdf
- Knight-and-Walker-1986-Toba-Tuffs.pdf
- Leedal-Walker-1950-ingeltonian Yorkshire.pdf
- Leedal-Walker-1954-Tear-faults-Barnesmore-Donegal.pdf
- McPhie-Walker-Christiansen-1990-Phreatomagmatic and phreatic fall Kilauea-1790.pdf
- Moorbath-Walker-1965-Strontium Isotope,rocks from Iceland.pdf
- Rowland-Sparks-2009-A-pictoral-summary-Legacy-of-Walker.pdf
- Rowland-Walker 1987-Toothpaste lava.pdf
- Rowland-Walker-1990-Pahoehoe-Aa-Hawaii.pdf
- S.Self and R.S.J.Sparks-2005-Walker.pdf
- Self-Sparks-Booth-Walker-1974-Heimaey-Scoria-deposit-Iceland.pdf
- Wadge-Walker and Guest-1975-Output of Etna.pdf
- Walker 1959 Reydarfjordur geology.pdf
- Walker 1959 Reydarfjordur geology low res.pdf
- Walker 1959-Observations-Antrim-Basalt.pdf
- Walker 1960_Zeolites.pdf
- Walker 1962 Welded tuff in Eastern Iceland.pdf
- Walker 1962-Garronite-new-zeolite-Ireland and Iceland.pdf
- Walker-1963-Breiðdalur-Central-Volcano-meters.pdf
- Walker 1963 Breiddalur Central volcano low res.pdf
- Walker 1964 Geologieal investigations in eastern Iceland.pdf
- Walker 1965-Aspects of Quaterny Volcanism Iceland.pdf
- Walker 1965-Crustal-drift-Iceland.pdf
- Walker 1973-Length-of-lavaflows.pdf
- Walker 1973-Prospects Heimaey.pdf
- Walker 1974-Structure of Eastern Iceland.pdf
- Walker 1975 Intrusive sheet swarms.pdf
- Walker 1975-Birth of an island.pdf
- Walker 1975-Birth-of-an-island.pdf
- Walker 1983- ST-Helens.pdf
- Walker 1983-Koya eruption Japan.pdf
- Walker 1995 Flood basalts and NAIP.pdf
- Walker 1999-Volcanic Rifts and intrusive swarms.pdf
- Walker and Blake 1966 Palogonite berccia low res.pdf
- Walker and Heming-1980 -Ignimbrite veneer deposits or pyrocl surge deposits-repsonse.pdf
- Walker-1967-Thickness and Viscos. Etna.pdf
- Walker-1967-Volcanics of Eastern Iceland.pdf
- Walker-1981- Plinian eruptions and their products.pdf
- Walker-1983-Ignimbrite Types.pdf
- Walker-1984-Dune-bedded-pyroclastic.pdf
- Walker-1988-Three-Hawaiian Calderas.pdf
- Walker-1992-Coherent intrusion complexes.pdf
- Walker-1995-So many volcanoes.pdf
- Walker-2000-Basaltic-volcanoes-and-volcanic-systems260.pdf
- Walker-Poster-Strato-volcanoes.pdf
- Walker-The-level-of-neutral_buoyancy-effect.pdf
- Walker-unknown-Origin-of-Vesicle-types-Mexico-City.pdf
- Watkins-Walker-1977-Magnetostr-E-Iceland.pdf
- Wilmoth and Walker-1993-P-type and S-type Pahoe.pdf
- Wilson-Walker-1985-Taupo-eruption1.pdf
- Wright and Walker-1977-Ignimbrite source problem.pdf
- Wright-and-Walker-1981-Eruption-transport-deposition-Mexico.pdf
Ljósmyndirnar eru úr myndasafni jarðfræðingsins George P.L. Walker, en hér má sjá myndir sem eru ekki tengdar jarðfræði (rúmlega 200 myndir). Þessar ljósmyndir voru sýndar í Breiðdalssetri 16. nóv. 2014.
Breiðdalsvík, Ásvegur, ásamt Gamla Kaupfélaginu, 1962
Til að heiðra minningu breska jarðfræðingsins George P.L. Walkers og vekja áhuga á jarðfræði Austurlands, mun Breiðdalssetur standa fyrir málþingi um jarðfræði Austurlands helgina 30.-31. ágúst 2014. Málþingið mun bera titillinn„Í fótspor Walkers“og er laugardagurinn ætlaður til fyrirlestra og sunnudagurinn í skoðanaferð um Berufjörð og Breiðdal.
Fæddur í London 2. mars 1926.
Meistarapróf frá Belfast 1949, doktor frá Leeds 1956 (holufyllingar í blágrýtislögum á N-Írlandi)
Kennari við Lundúnaháskóla (Imperial College) 1951–1978.
Rannsóknir hérlendis 1955–1965. Heimsóknir m.a. 1973, 1974, 1977, 1980, 1982, 1988 og 1995.
Síðari rannsóknir einkum Azoreyjar, Ítalía, Kanaríeyjar, Nýja Sjáland, Indónesía og Hawaiieyjar.
Búsettur eftir 1978 á Nýja Sjálandi, Hawaiieyjum og síðast í Gloucester.
Látinn 17. janúar 2005, 78 ára.
Spjald æviágrip Walkers sem pdf
Heimir Gíslason, 2006. Í minningu dr. Walkers. Glettingur 43, 20-22.